Bruni í Sundahöfn
Eldur hefur logað frá því klukkan tíu í gær í Sundahöfn. Sótsvartur og eitraður reykjarmökkur hefur lagst yfir Reykjavík og sex hundruð íbúar við Kleppsveg og ofanverðan Laugarnesveg þurftu að yfirgefa heimili sín. Ég fór inn í Sundahöfn í gær.
Hér eru vídeómyndir sem ég tók:
http://www.asta.is/sundahofn.htm