þriðjudagur, ágúst 31, 2004

Laugarneshverfið í Reykjavík

Þetta blogg fjallar um Laugarneshverfið í Reykjavík og vonandi verða hérna sendar inn myndir frá hverfinu og frásagnir.

Það eru tveir skólar í hverfinu, það er Laugarnesskóli http://www.laugarnesskoli.is og Laugarlækjarskóli http://laugalaekjarskoli.ismennt.is