Dularfullt barnshvarf í Laugarneshverfi
Veturinn 1970-71 var hafin leit að 2 ára barni í miklum norðangarra í Laugarneshverfi. Fólk á svæðinu var beðið í fjölmiðlum að aðgæta öll útihús/kjallara/bílskúra og aðra staði, sem barnið gæti leynst á. Lík barnsins fannst nokkrum mánuðum seinna í Akurey. Stígvél barnsins höfðu áður fundust rétt við fjöruborðið í Laugarnesi.
Sögusagnir eru um að haförn hafi hremmt barnið og flogið með það út í Akurey.
Sögusagnir eru um að haförn hafi hremmt barnið og flogið með það út í Akurey.