Myndverk Jóhanns Bríems í Laugarnesskóla
Jóhann Bríem listmálari var lengi teiknikennari við Laugarnesskólann. Haustið 1944 réð borgarstjóri Bjarni Benediktsson Jóhann til að skreyta forsal skólans með
veggmyndum. Jóhann var nokkur ár að mála myndirnar og eru sumar þeirra af börnum að leik í Laugarnesi