þriðjudagur, maí 23, 2006
Sveitabúskapur í Laugarnesi
Síðasti bóndinn í Laugarneshverfinu var Sigurður Ólafsson söngvari. Bærinn hans var í daglegu tali kenndur við hann og kallaður hjá Sigga Óla. Þuríður dóttir hans skrifaði þessa frásögn um Tjörulömbin í skólablað Laugarnesskólans.
Það kemur fram í frásögninni hvernig hverfið breytist og erfiðara verður með búskap það.
Laugarnesskóli í maí 2006
xlaugarnesskoli-mai2006-samsett
Salvor setti þessa mynd inn.
Mikil afmælishátíð var haldin í Laugarnesskóla í maí 2006 en skólinn á 70 ára afmæli. Laugarnesskóli er grunnskóli í Reykjavík. Skólinn stendur við Kirkjuteig. Það er kennt í mörgum færanlegum kennslustofum en nú er nýbygging í smíðum.