Gömlu sundlaugarnar
Það var nóg af heitu vatni sem spratt upp úr jörðinni í Laugarnesi. Það var sundstaður Reykvíkinga og gömlu laugarnar voru byggðar. Sundlaugarnar gömlu voru norðan Sundlaugavegar, sem heitir eftir þeim. Þær voru lagðar niður þegar Laugardalslaugin var fullgerð árið 1966 og sjást ekki lengur.Þarna hófst sundkennsla vorið 1824. Þetta er mynd af kvennasundi í gömlu sundlaugunum árið 1909.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home